Ævintýri, skopleikur eða harmleikur?

 

Stjörnuspáin mín í dag:

STEINGEIT 22. desember - 19. janúar
Um leið og þú skrifar enn einn dag í sögu lífs þíns, pælirðu í hvernig saga þetta eiginlega sé. Ævintýri? Skopleikur? Harmleikur? Þú kemst að því í kvöld.

Já, þetta er góð spurning..hvernig er líf manns Blush  Nú er komið kvöld og ég er svo sem engu nær!! Ætli líf fólks sé ekki samansafn af öllu þessu.. "ups and downs" eins og sagt er á hinu ylhýra enska máli.

Læt ykkur vita ef ég kemst að einhverjum leyndarmálum lífs míns í kvöld Wink og deili að sjálfsögðu með ykkur..thíhí.

Svo er það Esjan á morgun, búið að lofa frábæru veðri og hlakka mikið til ..  verður örugglega ævintýralegur dagur.. ekki spurning Tounge

Góða helgi

Mel.Orkan Cool

 

 

 

 


Bloggfærslur 25. apríl 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband